Nei, takk. Þetta er orðið fínt Hr. Barroso.

Ég minni á að Geir H. Haarde upplýsti að þessi maður hefði hringt í sig strax eftir hrun og farið fram á að farið yrði vel með evrópska kröfuhafa.  Og það verður ekki sagt að velferðarstjórnin hafi valdið honum vonbrigðum í þeim efnum.

Og núna standa Íslendingar frammi fyrir því að skuldabréf Landsbankans, sem gefið er út evrópskum kröfhöfum til dýrðar, er að setja þjóðarbúið á hliðina.  Endurfjármögnun segið þið? Að öllu jöfnu hafa þjóðir í vandræðum ekki verið í brasi með það hér undanfarið að fá lengt í sínum AGS lánum. En hverjar haldið þið að séu líkurnar á því að Hollendingar og Bretar muni ekki beita sér gegn okkur innan AGS ef farið verður í að vinda ofan af þessum glórlausa gjafagerningi SJS með því að gera upp gamla bankann í krónum? Landsdómur einhver?

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/05/25/barroso_hlakkar_til_samstarfs/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll; Benedikt !

Svo sem; ekkert ofsagt þarna, af þinni hálfu, síðuhafi góður.

Með beztu kveðjum /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.5.2013 kl. 17:41

2 Smámynd: Benedikt Helgason

Takk fyrir það Óskar Helgi.

Benedikt Helgason, 25.5.2013 kl. 19:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Benedikt Helgason (Seiken)

Höfundur

Benedikt Helgason
Benedikt Helgason

Býr og starfar erlendis. Óflokksbundinn áhugamaður um þjóðmál en með ímugust á skipulögðu stjórnmálastarfi. Andsetinn af fluguveiðidellu.

Það er ekki reiknað með að nokkur lesi þetta blog en ef svo ólíklega vill til að einhver geri það þá er viðkomandi velkomið að skilja eftir sig athugasemd. Kjósi menn að hreyta ónotum í síðuhöfund þá gæti mér ekki verið meira sama en ég bið ykkur að halda slíku innan velsæmismarka gagnvart öðrum.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 1009

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband