25.5.2013 | 11:40
Nei, takk. Þetta er orðið fínt Hr. Barroso.
Ég minni á að Geir H. Haarde upplýsti að þessi maður hefði hringt í sig strax eftir hrun og farið fram á að farið yrði vel með evrópska kröfuhafa. Og það verður ekki sagt að velferðarstjórnin hafi valdið honum vonbrigðum í þeim efnum.
Og núna standa Íslendingar frammi fyrir því að skuldabréf Landsbankans, sem gefið er út evrópskum kröfhöfum til dýrðar, er að setja þjóðarbúið á hliðina. Endurfjármögnun segið þið? Að öllu jöfnu hafa þjóðir í vandræðum ekki verið í brasi með það hér undanfarið að fá lengt í sínum AGS lánum. En hverjar haldið þið að séu líkurnar á því að Hollendingar og Bretar muni ekki beita sér gegn okkur innan AGS ef farið verður í að vinda ofan af þessum glórlausa gjafagerningi SJS með því að gera upp gamla bankann í krónum? Landsdómur einhver?
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/05/25/barroso_hlakkar_til_samstarfs/
Um bloggið
Benedikt Helgason (Seiken)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1009
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll; Benedikt !
Svo sem; ekkert ofsagt þarna, af þinni hálfu, síðuhafi góður.
Með beztu kveðjum /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.5.2013 kl. 17:41
Takk fyrir það Óskar Helgi.
Benedikt Helgason, 25.5.2013 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.