27.2.2015 | 10:09
Er það ekki heldur ríflegt?
Er það rétt áætlað hjá mér að hagnaður bankanna sé af sömu stærðargráðu og hagnaður allra sjávarútvegsfyrirtækja í landinu? M.ö.o. að hver einasti sporður sem dreginn er að landi þyrfti í raun að fara ofan í þessa holu svo halda megi úti þessari "þjónustu"? Er ég sá eini sem finnst það heldur mikið í lagt fyrir tiltölulega lítið viðvik?
Hagnaður 81 milljarður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Benedikt Helgason (Seiken)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.