Mergjað

Þetta hlýtur að þýða að þjóðin sé ennþá stemmd fyrir breytingum sem margir héldu eflaust að þeir hefðu kosið með í kosningunum 2009. Að mínu viti þá klúðraði Hreyfingin svo sínu tækifæri til þess að verða afl breytinga þegar hún spilaði skuldamálunum upp í hendurnar á Framsókn fyrir kosningarnar 2013. En það er greinilega ekki öll von úti enn um að landsmenn taki sig saman og geri róttækar þjóðfélagsbreytingar, en vissulega áhyggjuefni að Píratar skila ennþá auðu í efnahags- og haftamálum.

Það er ólíklegt að við sjáum kosningar í bráð býst ég við. Það vilja sjálfsagt engir flokkar ganga til kosninga með svona skoðanakannanir í farteskinu nema þá náttúrulega Píratar.

  


mbl.is Píratar lang vinsælastir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Benedikt Helgason (Seiken)

Höfundur

Benedikt Helgason
Benedikt Helgason

Býr og starfar erlendis. Óflokksbundinn áhugamaður um þjóðmál en með ímugust á skipulögðu stjórnmálastarfi. Andsetinn af fluguveiðidellu.

Það er ekki reiknað með að nokkur lesi þetta blog en ef svo ólíklega vill til að einhver geri það þá er viðkomandi velkomið að skilja eftir sig athugasemd. Kjósi menn að hreyta ónotum í síðuhöfund þá gæti mér ekki verið meira sama en ég bið ykkur að halda slíku innan velsæmismarka gagnvart öðrum.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 1009

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband