10.10.2013 | 17:02
Hvað er aftur enska orðið yfir "skjaldborg"?
Ja, hvar værum við ef við hefðum ekki menn eins og ÁPÁ til þess að tala máli lítilmagnans á erlendum vetfangi? Evrópa hlýtur að anda léttar. ÁPÁ að segja þeim frá "we built a shield around the homes" og SJS væntanlega á leið til Grikklands því þaðan hafa borist fréttir af kröfuhöfum sem á eftir að sleikja upp.
Grínlaust þá leyfi ég mér að efast um að það sé undirliggjandi eftirspurn eftir aðkomu jafnaðarmanna að "vernd" almennings gegn fjármálaöflunum.
Koma þurfi böndum á fjármálakerfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Benedikt Helgason (Seiken)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"We built a shield around the people (so it would be easier to shoot them)"
Óskar Guðmundsson, 10.10.2013 kl. 19:58
Priceless, Óskar
Benedikt Helgason, 10.10.2013 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.